Myndir

Myndirnar eru allar handprentaðar dúkristur og koma einungis 30 eintök af hverju prenti. Engin tvö prent koma alveg eins út og eru því öll einstök.

Myndirnar eru prentaðar á 125 gr endurunninn pappír, númeraðar og áritaðar á bakhlið.